Finndu þinn innri mann í dáleiðslu
- hansinadaleidandi
- Oct 17, 2024
- 1 min read
Ertu ekki alveg í sambandi þessa dagana? Finnst þér þú ekki vera í tengingu við þinn innri mann?Ertu að leita að viðurkenningu frá öðrum eða ertu í vandræðum með að taka ákvarðanir sem eru í takti við gildin þín og viðhorf? Hægt er að vinna með þetta í dáleiðsumeðferð, tengja þig við þinn innri mann og finna hve heil manneskja þú ert og fá snertingu við þinn tilgang.

Hansína hefur það að leiðarljósi að hjálpa skjólstæðingum sínum að tengjast sínum innri manni og fylgja þeim í meðferðalag þar sem þeirra innri maður fylgir með og losar þá við allt sem heldur aftur af þeim. Allt sem kemur upp er unnið með. Hansína sér til þess að umhverfið er öruggt og styður vel við skjólstæðinga sína í gegnum meðferðina og skjólstæðingurinn er alltaf við stjórn og getur skoðað sálarlífið innra með sér án fordóma eða ótta.


Comments